Vörur
Ég mæli með að panta ljósmyndir og ljósmyndabækur sem fyrst eftir myndatökur.
Veglegar ljósmyndabækur með völdum ljósmyndum, prentaðar á fallegan ljósmyndapappír með þykkri kápu.
-
Ljósmyndabók í stærðinni 20x20 51.900 kr. (aukabók 39.900 kr.)
-
Ljósmyndabók í stærðinni 30x30 81.900 kr. (aukabók 69.900 kr.)
Gjafabréf
Henta við öll tækifæri. Hafðu samband og útbý rétta gjafabréfið fyrir þig.

Ljósmyndabækur er góð leið til að geyma minningar.

Harðkápu ljósmyndabók með plexigleri yfir mynd á framhlið. Prentað á hágæða ljósmyndapappír, stífar síður.
Fjöldi mynda 16, aukamyndir í ljósmyndabók stk 3150.-
-
Ljósmyndabók í stærðinni 20x20 51.900 kr (aukabók 39.900 kr)
-
Ljósmyndabók í stærðinni 30x30 81.900 kr (aukabók 69.900 kr)

Harðkápu ljósmyndabók með mynd á framhlið. Prentað á hágæða ljósmyndapappír, stífar síður.
Fjöldi mynda 16, aukamyndir í albúm stk 3.150.-
-
Ljósmyndabók í stærðinni 20x20 51.900 kr (aukabók 39.900 kr)
-
Ljósmyndabók í stærðinni 30x30 81.900 kr (aukabók 69.900 kr)

Harmonikkubók með 11-14 myndum. Prentað á fallegan hágæða ljósmyndapappír og lokast með segli. Tilvalin gjöf fyrir ömmu og afa.
-
Með 11 ljósmyndum í stærðinni 7x7 kr. 10.900.-
-
Með 12 ljósmyndum í stærðinni 7x7 kr. 11.900
-
Með 14 ljósmyndum í stærðinni 7x7 kr. til 13.900.-
Ljósmyndaalbúm, gormað með svörtum síðum og svartri þykkri kápu. Ljósmyndir í stærðinni 13x18 límdar inn í albúmið.
Hver mynd kostar kr. 3.150.-
-
Með 8 ljósmyndum kr. 25.000.-
-
Með 12 ljósmyndum kr. 37.800
-
Með 18 ljósmyndum kr. til 56.700.-
Vinsamlegast athugið!
Öll prentun fer fram í gegnum Anna Kristín Ljósmyndun
og óheimilt að prenta myndir annars staðar.
Ljósmyndir afhendast á hágæða ljósmyndapappír.
Öll verð eru með skatti og birtar með fyrirvara um breytingar og eða innsláttarvillur.